Fréttir

SKLAKN~1

Nemendur í tónlistarvali útsetja lag eftir Lay Low

Í nýjum sjónvarpsþætti um tónlistarmenningu barna og unglinga á Íslandi, fær tónlistarhópur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn að útsetja og flytja nýtt lag eftir tónlistarkonuna Lay Low
Lesa fréttina Nemendur í tónlistarvali útsetja lag eftir Lay Low
Hlidavatn

Könnun um gjaldtöku á ferðamannastöðum

Óskað er eftir þátttöku Sunnlendinga í viðhorfskönnun um gjaldtöku á ferðamannastöðum
Lesa fréttina Könnun um gjaldtöku á ferðamannastöðum
ungmennathing2010-13

Ungmennaþing í Þorlákshöfn

Föstudaginn 31. janúar nk. mun Ungmennaráð Ölfuss standa fyrir ungmennaþingi
Lesa fréttina Ungmennaþing í Þorlákshöfn
Merki Ölfuss

Nýir starfsmenn hjá Skóla- og Velferðarþjónustu Árnesþings

Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings tók til starfa 2. janúar sl.  Undanfarin tvö ár hafa sveitarfélögin; Bláskógarbyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus verið í samstarfi um rekstur velferðarþjónustu og hafa nú aukið það samstarf með því að reka sameiginlega sérfræðiþjónustu fyrir skóla.

Lesa fréttina Nýir starfsmenn hjá Skóla- og Velferðarþjónustu Árnesþings
Sigurður frá SAS verk, Arnar Jónsson og Óskar Gíslason

Reiðskóli og tamningaaðstaða í byggingu í Þorlákshöfn

Ungir Þorlákshafnarbúar, Sjöfn Sæmundsdóttir og Arnar Jónsson eru að byggja stórt hesthús sem mun nýtast sem reiðskóli

Lesa fréttina Reiðskóli og tamningaaðstaða í byggingu í Þorlákshöfn
Merki Ölfuss

Álagning fasteignagjalda 2014

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2014 er nú lokið.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2014
straeto

Farmiðasala á bókasafninu

Nú er hægt að kaupa farmiðaspjald í strætó á bókasafninu og munar þar miklu í verði, sérstaklega fyrir börn, unglinga, aldraða og öryrkja.

Lesa fréttina Farmiðasala á bókasafninu
Marta-Maria-med-silfur

Sögulegir sigrar Þórs í frjálsum

Það var mikið að gera hjá frjálsíþróttafólki Þórs í síðustu viku

Lesa fréttina Sögulegir sigrar Þórs í frjálsum
Róbert Karl, Anna Lúthersdóttir og Barbara Guðnadóttir, menningarfulltrúi

Kynjahlutfall eldri borgara eins jafnt og mögulegt er

Fjölmargt er framundan á árinu til að vekja athygli á 20 ára afmæli Félags eldri borgara í Ölfusi. 

Lesa fréttina Kynjahlutfall eldri borgara eins jafnt og mögulegt er
Styrmir Dan

Tveir Þórsarar á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurleikanna

Þau Eva Lind Elíasdóttir og Styrmir Dan Steinunnarson úr Umf. Þór í Þorlákshöfn fengu boð um að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fara um næstu helgi

Lesa fréttina Tveir Þórsarar á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurleikanna