Fréttir

Skemmdarverk2

Skemmdarverk framin í Skrúðgarðinum

Framin voru skemmdarverk í Skrúðgarðinum í vikunni, farið var um með spreybrúsa og spreyjað á ýmsa hluti. 
Lesa fréttina Skemmdarverk framin í Skrúðgarðinum
OLF---Logo_standandi_rgb

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

 

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
olfusrettir 2016-5

Nýjar Ölfusréttir vígðar 

Nýjar Ölfusréttir voru vígðar síðastliðinn sunnudag, 18. september í mynni Reykjadals í Ölfusi.

Lesa fréttina Nýjar Ölfusréttir vígðar 
Syningaropnun 5

Sýning í Galleríinu undir stiganum: "50 ára saga Sigurbjargar" 

Sýning Sigurbjargar Eyjólfsdóttur opnaði formlega í gær í Galleríinu undir stiganum, fimmtudaginn 8. september. Sýningin ber heitið „50 ára saga Sigurbjargar“ og þar sýnir hún ýmsa muni sem hún hefur gert á 50 ára ferli sínum.
Lesa fréttina Sýning í Galleríinu undir stiganum: "50 ára saga Sigurbjargar" 
Uppbyggingarsjodur merki

Kynning á Uppbyggingarsjóði Suðurlands og handleiðsla um umsóknarformið

Hádegissúpufundir - Allir velkomnir og ókeypis aðgengur
Lesa fréttina Kynning á Uppbyggingarsjóði Suðurlands og handleiðsla um umsóknarformið
OLF---Logo_standandi_rgb

Kynnt afgreiðsla um stækkun á byggingarreit

Grenndarkynning vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda.

Lesa fréttina Kynnt afgreiðsla um stækkun á byggingarreit