Fréttir

Vetur

Ekki vitað um skemmdir eftir óveðrið sem gekk yfir

Vel var staðið að undirbúningi fyrir óveðrið sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Íbúar, stofnanir og fyrirtæki festu alla lausamuni, nemendur voru sóttir í skólann eins og óskað var eftir og fólk hélt sig heima fyrir eins og mælt hafði verið með.

Lesa fréttina Ekki vitað um skemmdir eftir óveðrið sem gekk yfir
sundlaugII

Sundlaugin og íþróttamannvirki loka kl. 18:00

Öllum tímum í íþróttasalnum og í Ræktinni hefur verið aflýst seinni part dags og vegna veðurs verður íþróttamiðstöðin og sundlaugin lokuð klukkan 18:00 í dag, mánudaginn 7. desember.
Lesa fréttina Sundlaugin og íþróttamannvirki loka kl. 18:00
Vetur

Íbúar séu viðbúnir ofsaveðri

Veðurstofan varar við ofsaveðri á landinu öllu.  Hér á Suðurlandi er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni eftir klukkan 12 í dag en þá verður komið slæmt vetrarveður. Um þrjúleitið er reiknað með því að verði ofsaveður og síðar um daginn fávriðri.

Lesa fréttina Íbúar séu viðbúnir ofsaveðri
2010-11-10-002

Tilkynning um sorphirðu  

Í næstu viku er sorphirða, við verðum því miður á eftir áætlun þannig að við komum ekki fyrr en á Þriðjudaginn
Lesa fréttina Tilkynning um sorphirðu  
Aðventudagskrá í Þorlákshöfn

Aðventudagatal 2015

Þá er aðventudagatalið fyrir árið 2015 komið á netið. Menningarfulltrúi tók saman þá viðburði sem íbúar, félög og stofnanir vildu koma á framfæri og setti saman í dagatal sem vonandi auðveldar íbúum að halda utanum allt það sem í boði er á aðventunni í Ölfusi.
Lesa fréttina Aðventudagatal 2015
IMG_1493

Reglur um snjómokstur í dreifbýli

Vegagerðin metur hvenær þörf er á mokstri.

Lesa fréttina Reglur um snjómokstur í dreifbýli