Fréttir

Þessi mynd sýnir áætlað útlit mölunarverksmiðju og þeirrar hafnar sem fyrirtækið myndi byggja til að…

Úttekt Cowi, Eflu og Det Norske Veritas á: rykmengun, hávaðamengun titringsmengun og áhættumati hafnar.

Nú liggur fyrir að verkfræðistofan Cowi hefur lokið rannsóknum sínum og lagt fram gögn er varðar þann varhug sem FirstWater galt varðandi ryk, hávaða og titring frá mölunarverksmiðju í Keflavík. Í samræmi við fyrri samþykktir fól Sveitarfélagið Ölfus Verkfræðistofunni Eflu að yfirfara þessi gögn og …
Lesa fréttina Úttekt Cowi, Eflu og Det Norske Veritas á: rykmengun, hávaðamengun titringsmengun og áhættumati hafnar.
Lista og menningarsjóður Ölfuss - opið fyrir umsóknir

Lista og menningarsjóður Ölfuss - opið fyrir umsóknir

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss. Markmið sjóðsins er: - Að efla hvers konar menningarstarfsemi og list í sveitarfélaginu.- Að veita styrki til sérstakra verkefna á sviði lista- og menningarmála er tengjast sveitarfélaginu á einn eða annan h…
Lesa fréttina Lista og menningarsjóður Ölfuss - opið fyrir umsóknir
Það styttist í aðventu og jólaundirbúning

Það styttist í aðventu og jólaundirbúning

Eftir velheppnaða skammdegishátíð er undirbúningur fyrir jólahátíðina hafinn. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Ölfuss eru farnir að setja upp jólaseríur og skreytingar. Skrúðgarðurinn er fallega upplýstur og má sjá íbúa huga að uppsetningu jólaljósa og -skreytinga. Fyrirhugað er að gefa út aðventudaga…
Lesa fréttina Það styttist í aðventu og jólaundirbúning
Tilkynning frá Rarik - mögulegar rafmagnstruflanir í Ölfusi 5.nóvember

Tilkynning frá Rarik - mögulegar rafmagnstruflanir í Ölfusi 5.nóvember

Komið gæti til rafmagnstruflana í Ölfusi þann 5.11.2024 frá kl. 9:00 til  kl. 13:00 vegna vegna vinnu í aðveitustöð og verður svæðið keyrt á varaafli. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik - mögulegar rafmagnstruflanir í Ölfusi 5.nóvember
Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar af bæjarstjórn Ölfuss til auglýsingar. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Laxabraut 31 – nýtt deiliskipulag Lagt er fram nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31. Lóðirnar eru hugsaðar …
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum