Auglýsing um skipulag
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 22. september eftirtalda skipulagstillögu til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag fyrir Gljúfurárholt land 7
Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina Gljúfurárholt land 7 í Ölfusi. Skipul…
12.10.2022