Carbfix býður til fundar í Þorlákshöfn
Carbfix býður til fundar til að kynna áform um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO₂ í Þorlákshöfn.
Tilgangur fundarins er að hefja samtal við íbúa Ölfus um uppbyggingu slíkra stöðva en Carbfix hefur vaxið í Ölfusi frá 2012 með starfsemi á Hellisheiði og í…
24.01.2025