Stóri Plokkdagurinn 2025
Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 27. apríl næstkomandi.
Stóri plokkdagurinn er árlegur viðburður sem er skipulagður af félagsskapnum Plokk á Íslandi í samstarfi við Rótarýhreyfinguna á Íslandi.
Sveitarfélagið Ölfus hvetur íbúa í Ölfusi til virkrar þátttöku í deginum. Það er tilvalið …
25.04.2025