Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi
Jólahúfa Ölfuss 2024 – skilafrestur til 19. des.Nú er tilvalið að detta í jólaföndurgírinn og taka þátt í hönnunarsamkeppninni; jólahúfa Ölfuss 2024. Jólahúfan þarf að vera eigin hönnun og hugmyndaverk, endurunnin, prjónuð, hekluð, saumuð eða eitthvað allt annað.
Jólahúfuna þarf að afhenda á bókasa…
16.12.2024