Fréttir

Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi

Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi

Jólahúfa Ölfuss 2024 – skilafrestur til 19. des.Nú er tilvalið að detta í jólaföndurgírinn og taka þátt í hönnunarsamkeppninni; jólahúfa Ölfuss 2024. Jólahúfan þarf að vera eigin hönnun og hugmyndaverk, endurunnin, prjónuð, hekluð, saumuð eða eitthvað allt annað. Jólahúfuna þarf að afhenda á bókasa…
Lesa fréttina Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi
Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00

Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00

Rafmagnslaust verður í hluta af Ölfusi þann 12.12.2024 frá kl 23:00 til kl. 05:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00
Frá Íþróttamiðstöðinni

Frá Íþróttamiðstöðinni

Frá Íþróttamiðstöðinni
Lesa fréttina Frá Íþróttamiðstöðinni
Skipulagsauglýsing

Skipulagsauglýsing

Skipulagsauglýsing
Lesa fréttina Skipulagsauglýsing
Niðurstaða talningar í íbúakosningu

Niðurstaða talningar í íbúakosningu

Niðurstaða talningar í íbúakosningu um aðal- og deiliskipulagstilllögur vegna mölunarverksmiðju og hafnar í Keflavík við Þorlákshöfn liggur fyrir. Kosning fór fram 25.nóvember – 9.desember 2024. Opið var á opnunartíma skrifstofu og einnig var kosið í Versölum samhliða Alþingiskosningum laugardaginn…
Lesa fréttina Niðurstaða talningar í íbúakosningu
Talning atkvæða í íbúakosningu mánudaginn 9.des. 2024 kl. 18:00

Talning atkvæða í íbúakosningu mánudaginn 9.des. 2024 kl. 18:00

Samkvæmt d.lið 12. gr. reglugerðar um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 skal kjörstjórn auglýsa talningu a.m.k. sjö dögum áður en atkvæðagreiðslu lýkur. Talning atkvæða mun fara fram þegar kosningu lýkur þann 9.desember nk. og hefst talning kl. 18:00. Talið verður í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss…
Lesa fréttina Talning atkvæða í íbúakosningu mánudaginn 9.des. 2024 kl. 18:00
Gámasvæðið verður opið frá kl. 14:30 á morgunn þriðjudaginn 10. desember

Gámasvæðið verður opið frá kl. 14:30 á morgunn þriðjudaginn 10. desember

Gámasvæðið verður opið frá kl. 14:30 á morgunn þriðjudaginn 10. desember
Lesa fréttina Gámasvæðið verður opið frá kl. 14:30 á morgunn þriðjudaginn 10. desember
1 km, 3 km og 10 km radíus frá smituðu búi. 
Flutningsbann og sérstök varúð gildir fyrir alla þá se…

Fuglaflensa í Ölfusi - áríðandi tilkynning

Sveitarfélagið Ölfus, í samstarfi við Matvælastofnun,vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Skæð fuglainflúensa hefur greinst í kalkúnum á Auðsholti í Ölfusi og er þetta í fyrsta skipti sem hún greinist hér á landi á alifuglabúi. Aðgerðir hafa gengið vel en smithætta fyrir fugla er mikil, s…
Lesa fréttina Fuglaflensa í Ölfusi - áríðandi tilkynning
Fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi - bann við flutningi fugla innan takmörkunarsvæðis

Fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi - bann við flutningi fugla innan takmörkunarsvæðis

Síðastliðinn þriðjudag kom upp fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi. Í kjölfarið var skilgreint svokallað takmörkunarsvæði í 10 km. radíus í kringum viðkomandi bú. Takmörkunarsvæðið má sjá á kortasjá Matvælastofnunar https://landupplysingar.mast.is/ með því að haka við „Fuglainflúensa“ undir fl…
Lesa fréttina Fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi - bann við flutningi fugla innan takmörkunarsvæðis
Félagsleg heimaþjónusta - fyrirkomulag er varðar aðstoð við heimilisþrif

Félagsleg heimaþjónusta - fyrirkomulag er varðar aðstoð við heimilisþrif

Undanfarna mánuði hefur verið mjög erfitt að fá fólk til starfa í heimaþjónustu Ölfuss og auglýsingar til starfa hafa ekki borið árangur. Því miður hefur það bitnað á þjónustu við eldri borgara. Sumarið 2023 var því fyrirtækið Ræstingaland fengið til að leysa af á orlofstíma starfsmanna. Það reyndis…
Lesa fréttina Félagsleg heimaþjónusta - fyrirkomulag er varðar aðstoð við heimilisþrif