Fréttir

Bráðum koma blessuð jólin

Bráðum koma blessuð jólin

Undirbúningur fyrir jólahátíðina er hafinn. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Ölfuss eru í óðaönn að setja upp jólaseríur og skreytingar. Skrúðgarðurinn er fallega upplýstur og má sjá íbúa huga að uppsetningu jólaljósa og -skreytinga. Fyrirhugað er að gefa út jóladagatal Ölfuss en þar má finna yfirlit …
Lesa fréttina Bráðum koma blessuð jólin
Framkvæmdir við Sundlaug Þorlákshafnar

Framkvæmdir við Sundlaug Þorlákshafnar

Byrjað er á 2. áfanga ársins 2023 í framkvæmdum á innisundlaugarsvæðinu í íþróttamiðstöðinni. Skipt verður um gólfefni í kringum laugina og verða allar rennibrautirnar þrjár endurnýjaðar. Laugin verður lokuð í um það bil þrjár vikur á meðan framkvæmdum stendur. Síðastliðið vor var innilaugin máluð o…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Sundlaug Þorlákshafnar
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Innilaugin verður lokuð næstu þrjár vikur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni
Auglýsing um deiliskipulag

Auglýsing um deiliskipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar af bæjarstjórn Ölfuss þann 5. október og 2. nóvember, í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar höfðu áður verði samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Breyting á deilisk…
Lesa fréttina Auglýsing um deiliskipulag
Auglýsing um skipulagslýsingar

Auglýsing um skipulagslýsingar

Eftirtaldar skipulagslýsingar voru samþykktar til auglýsingar af bæjarstjórn Ölfuss þann 5. október og 2. nóvember, í samræmi við 1. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar höfðu áður verði samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Skipulagslýsing ve…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagslýsingar
Rafíþróttadeildin fékk gull verðlaun

Rafíþróttadeildin fékk gull verðlaun

Rafíþróttadeild Þórs tók þátt í haustmóti NÚ í Valorant og sigruðu með glæsibrag. Leikmenn Þórs eru Guðgeir Þór, Guðmundur Kristján , Viktor Freyr og Þorvaldur Daði sem eru allir í 9. bekk í GÞ. Þeir hafa æft með rafíþróttadeildinni frá byrjun. Þjálfari þeirra er Daníel Máni og hóf hann að þjálfa h…
Lesa fréttina Rafíþróttadeildin fékk gull verðlaun
Laus til umsóknar

Laus til umsóknar

Laus til umsóknar
Lesa fréttina Laus til umsóknar
Syndum - landsátak í sundi í nóvember

Syndum - landsátak í sundi í nóvember

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem er öllum landsmönnum opið. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nýta sundið og þær flottu sundlaugar sem er að finna um land allt. Átakið var formlega sett á laggirnar fyrir tveimur árum og he…
Lesa fréttina Syndum - landsátak í sundi í nóvember