Bráðum koma blessuð jólin
Undirbúningur fyrir jólahátíðina er hafinn. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Ölfuss eru í óðaönn að setja upp jólaseríur og skreytingar. Skrúðgarðurinn er fallega upplýstur og má sjá íbúa huga að uppsetningu jólaljósa og -skreytinga.
Fyrirhugað er að gefa út jóladagatal Ölfuss en þar má finna yfirlit …
08.11.2023