Aðventudagatal - ert þú með uppákomu?

Eins og hefð er fyrir ætlum við að gefa út aðventudagatal fyrir sveitarfélagið og óskum því eftir ábendingum um viðburði.

Fyrirtæki, félagasamtök og aðrir sem ætla að hafa einhverskonar uppákomur á aðventunni eru beðnir um að senda póst á asaberglind@gmail.com með eftirfarandi upplýsingum í síðasta lagi mánudaginn 15. nóvember:

- Tímasetning

- Staðsetning

- Helstu upplýsingar

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?