Fréttir

Jónas á tónleikum í Þorlákskirkju í apríl 2024.
Ljósmyndari: Gunnar Leifur Jónasson

Blessuð sé minning Jónasar Ingimundarsonar

Heiðurslistamaður Ölfuss, Jónas Ingimundarson, píanóleikari er látinn, 80 ára að aldri. Jónas er Þorlákshafnarbúum vel kunnur, enda ólst hann hér upp og átti stóran þátt í að byggja upp tónlistarlífið á staðnum. Síðastliðið vor bauð Jónas, í samstarfi við sveitarfélagið, uppá tríótónleika í Þorláksk…
Lesa fréttina Blessuð sé minning Jónasar Ingimundarsonar
Lokað fyrir kaldavatnið

Lokað fyrir kaldavatnið

Lokað fyrir kaldavatnið
Lesa fréttina Lokað fyrir kaldavatnið
Stólaleikfimi fellur niður á 9-unni á Sumardaginn fyrsta

Stólaleikfimi fellur niður á 9-unni á Sumardaginn fyrsta

Stólaleikfimi fellur niður á 9-unni á Sumardaginn fyrsta
Lesa fréttina Stólaleikfimi fellur niður á 9-unni á Sumardaginn fyrsta
Auglýst eftir eiganda

Auglýst eftir eiganda

Auglýst eftir eiganda
Lesa fréttina Auglýst eftir eiganda
Sumardagurinn fyrsti - opnunartími í sundlauginni í Þorlákshöfn

Sumardagurinn fyrsti - opnunartími í sundlauginni í Þorlákshöfn

Sumardagurinn fyrsti - opnunartími í sundlauginni í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Sumardagurinn fyrsti - opnunartími í sundlauginni í Þorlákshöfn
Rafmagnslaust í hluta Þorlákshafnar 22.04.2025

Rafmagnslaust í hluta Þorlákshafnar 22.04.2025

Rafmagnslaust verður í hluta af Þorlákshöfn þann 22.4.2025 frá kl 22:10 til kl 22:25 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Rafmagnslaust í hluta Þorlákshafnar 22.04.2025
Byrjað að sópa götur

Byrjað að sópa götur

Byrjað að sópa götur
Lesa fréttina Byrjað að sópa götur
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur eru auglýstar skv. 31. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar eru til umsagnar í skipulagsgátt og er hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögunar þar.   Auðsholt – Nýtt deiliskipulag Lagt er fr…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í leikskólann Hraunheima

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í leikskólann Hraunheima

Við vekjum athygli á að nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um leikskólavist í leikskólann Hraunheima fyrir næsta leikskólaár. Umsóknir fara fram í gegnum íbúagátt Ölfuss sem er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins: www.olfus.is. Foreldrar/forráðamenn barna sem þegar eru á Bergheimum og hyggjas…
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í leikskólann Hraunheima
Opnunartími bókasafns 7. og 8.apríl

Opnunartími bókasafns 7. og 8.apríl

Bókasafnið er opið frá 13:00-16:00 mánudaginn 7.apríl og þriðjudaginn 8.apríl
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns 7. og 8.apríl