Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir styrkumsóknum
Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum og eru félög, einstaklingar og stofnanir hvött til að sækja um. Menningarfulltrúi Suðurlands verður í Þorlákshöfn til að leiðbeina og aðstoða umsækjendur 11. mars frá kl. 11-13
03.02.2011