Fréttir

thorsteinn_fsu-200x300

U18 ára lið drengja vann fyrsta leikinn á NM í Svíþjóð

Í nótt lögðu yngri landslið Íslands af stað til Svíþjóðar til að keppa á Norðurlandamótinu í körfuknattleik.  Þórsarar eiga þrjá leikmenn með landsliðunum þá Emil og Þorstein sem leika með U18 ára liðnu og Erlend Ágúst sem leikur með U16 ára liðinu. 
Lesa fréttina U18 ára lið drengja vann fyrsta leikinn á NM í Svíþjóð
hafnardagar-034_web

Hátíð í bæ

Afmælishátíð Þorlákshafnar var sett á ráðhústorginu í gær

Lesa fréttina Hátíð í bæ