Breyttar reglur um styrkveitingar til menningarmála
Á síðasta fundi bæjarstjórnar Ölfuss voru samþykktar tillögur menningarnefndar um breytingar á reglum um styrkveitingar á menningarsviði. Með breytingunum er sett inn í reglurnar ákveðin hámarksupphæð sem hægt er að veita í ferðastyrki.
05.05.2015