Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn
Söfnun jólatrjáa, hreinsun og förgun flugelda og breytt opnun á gámasvæði.
06.01.2016
Þar sem spáð er norðaustanátt, 15 m/sek um klukkan sex í kvöld, hefur verið ákveðið að aflýsa þrettándabrennu með tilheyrandi blysför og flugeldasýningu.