Fréttir

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kíkti í heimsókn á bæjarskrifstofur Ölfuss

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kíkti í heimsókn á bæjarskrifstofur Ölfuss

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávrútvegs- og landbúnaðarráðherra kom í heimsókn á bæjarskrifstofur Ölfuss í gærmorgun ásamt fylgdarliði. Eftir heimsóknina fóru Gunnsteinn bæjarstjóri og Katrín markaðs- og menningarfulltrúi í heimsókn í nokkur fyrirtæki í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kíkti í heimsókn á bæjarskrifstofur Ölfuss
Grunnskólinn í Þorlákshöfn fékk afhentan Grænfánann í þriðja sinn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn fékk afhentan Grænfánann í þriðja sinn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn fékk afhentan Grænfánann frá Margréti Hugadóttur fulltrúa frá Landvernd. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í blíðskaparveðri í morgun.
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshöfn fékk afhentan Grænfánann í þriðja sinn
Tilkynning: Meindýraeyðir í júní

Tilkynning: Meindýraeyðir í júní

Steinar Marberg meindýraeyðir verður hér í Þorlákshöfn í júníbyrjun að eitra. Hægt að hafa samband við hann í síma 897-2902 og bóka tíma.
Lesa fréttina Tilkynning: Meindýraeyðir í júní
Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri aðstöðu Lýsis hf.

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri aðstöðu Lýsis hf.

Fyrsta skóflustungan var tekin í morgun að nýrri aðstöðu Lýsis hf. á nýju athafnasvæði vestan Þorlákshafnar.
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri aðstöðu Lýsis hf.
Straumlaust verður í hesthúsahverfi Þorlákshöfn

Straumlaust verður í hesthúsahverfi Þorlákshöfn

Straumlaust verður í hesthúsahverfi í Þorlákshöfn í dag um kl. 12:30 í 10 mínútur og aftur síðar í dag í ca. 10. mínútur.
Lesa fréttina Straumlaust verður í hesthúsahverfi Þorlákshöfn