Stækkun Íþróttahússins í Þorlákshöfn.
Undirritun samnings, um stækkun íþróttahússins í Þorlákshöfn, fór fram í íþróttamiðstöð Þorlákshafnar, föstudaginn 13. apríl. Það eru Trésmíðar Sæmundar ehf. og Garpar ehf. sem munu vinna verkið og voru það fulltrúar frá þeim ásamt Gunnsteini Ómarssyni bæjarstjóra sem undirrituðu samningana. Jafnfra…
16.04.2018