Fréttir

Sveitarfélagið Ölfus hvetur íbúa og fyrirtæki til að vera plastlaus í september

Sveitarfélagið Ölfus hvetur íbúa og fyrirtæki til að vera plastlaus í september

Í september á hverju ári fer fram árverkniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Hver Íslendingur skilur eftir sig um 40 kíló af úrgangi umbúðarplasts á ári. Sveitarfélagið Ölfus tekur þátt í átakinu og vonar að íbúar og fyrirtæki taki vel í það með virkri þátttöku.
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus hvetur íbúa og fyrirtæki til að vera plastlaus í september
Samráðsfundir um mótun umhverfis- og auðlindastefnu Suðurlands

Samráðsfundir um mótun umhverfis- og auðlindastefnu Suðurlands

Haldnir verða 7 samráðsfundir um mótun umhverfis- og auðlindastefnu Suðurlands á næstu misserum. Fundirnir eru opnir fyrir alla áhugasama.
Lesa fréttina Samráðsfundir um mótun umhverfis- og auðlindastefnu Suðurlands