Fréttir

Þau hús sem þegar hafa verið skráð og teikningar gerðar aðgengilegar af eru merkt með appelsínugulu.

Nýr teikningavefur tekinn í notkun

Unnið hefur verið að skönnun húsateikninga í Þorlákshöfn afraksturinn kominn á netið.
Lesa fréttina Nýr teikningavefur tekinn í notkun
Sýningin ,,Fáðu þér sæti!

Sýningin ,,Fáðu þér sæti!" opnar í bókasafninu

Sýningin ,,Fáðu þér sæti!" opnar í galleríinu í bókasafninu fimmtudaginn 7.nóv.kl.17:00
Lesa fréttina Sýningin ,,Fáðu þér sæti!" opnar í bókasafninu
Skíðabrekkur og ný lyfta í landi Ölfuss

Skipulagslýsing fyrir skíðasvæði í Bláfjöllum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt að auglýsa tillögu að skipulags- og matslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulag í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir skíðasvæði í Bláfjöllum