Fréttir

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið á Egilsbraut, Mánabraut og Sunnubraut frá kl 13:00 og frameftir degi vegna bilunar.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið
Kæru sundlaugargestir

Kæru sundlaugargestir

Fimmtudaginn 10. desember fáum við leyfi til að opna aftur sundlaugina.
Lesa fréttina Kæru sundlaugargestir
Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar

Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2021. Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingarsjóði EFTA. Pólsk stjórnvöld leggja til 5 milljónir evra til samstarfsverkefnanna. Sótt er um styrkina til Póllands og leiðir pólski samstarfsaðilinn umsóknarferlið. Verkefnin þurfa að standa…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar
Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2020

Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2020

Í haust var auglýst eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss. Margar góðar tilnefningar bárust og eftir yfirferð var einróma samþykkt í bæjarráði að lista- og menningarverðlaun ársins skyldu falla þeim hjónum Sigríði Kjartansdóttur og Gesti Áskelssyni í skaut. Í r…
Lesa fréttina Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2020
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt á fundi nr. 285, þann 30. nóvember 2020 að auglýsa eftirfarandi skipulagstillögur að deiliskipulagi, skv. 40. og  41. gr. skipulagslaga nr.123/2010, eftir afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar Ölfuss. -Skipulagslýsing fyrir nýtt íbúðasvæði vestan Þorlákshafna…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál
Tillaga að starfsleyfi fyrir vetnisframleiðslu

Tillaga að starfsleyfi fyrir vetnisframleiðslu

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Orku náttúrunnar ohf. fyrir framleiðslu á vetni við Hellisheiðarvirkjun.Verkefnið er hluti af skilgreindu þróunarverkefni á vegum Evrópusambandsins sem heitir "Hydrogen Mobility Europe (H2ME)" og eru lok verkefnisins dagsett 30.júní 2022. Ver…
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi fyrir vetnisframleiðslu
Viðurkenningar fyrir fallega garða

Viðurkenningar fyrir fallega garða

Hér eru myndir af verðlaunahöfum að taka á móti viðurkenningum fyrir fallega garða árið 2020
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir fallega garða