Sveitarfélagið Ölfus auglýsir lóðir við Vesturberg, í Þorlákshöfn
Hverfið er sjálfstæð heild, vestur af gróinni byggð. Það mótast af ósnortinni náttúru, fjallasýn og nálægð við hafið, með góðri tengingu við Selvogsbraut sem er ein af stofnbrautum bæjarins. Samhliða uppbyggingu verður ráðist í framkvæmdir við 4 til 6 deilda leikskóla í hverfinu sem skapar því umgjö…
18.11.2021