Í dag föstudaginn 11.06.2021 verða göturnar Knarraberg og Selvogsbraut fræstar.
Selvogsbrautin verður því lokuð eftir hádegi á mánudag (14.júní) vegna malbikunar frá umferðarljósum að Krónunni
Knarrarbergið verður lokað á þriðjudag (15.júní) frá kl.9 og fram eftir degi.
Þessi áætlun getur breyst …
Opinber heimsókn forsetahjónanna í Sveitarfélagið Ölfus
Þann 7.júní sl. komu forseti Íslands, Guðni Th.Jóhannesson og kona hans, Eliza Reid, í opinbera heimsókn til okkar í Ölfusi. Forsetahjónin hófu daginn í Herdísarvík þar sem Elliði Vignisson bæjarstjóri og Gestur Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar, tóku á móti gestunum og sögðu frá ábúendum í …
Aðalfundur Elliða hsf. verður haldinn þriðjudaginn 22. júní n.k. í Ráðhúsi Ölfuss, kl. 18:00.
Dagskrá fundar:
Setning aðalfundarins
Kosning fundarstjóra og ritara
Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
Lagðir fram endurskoðaðir reikningar til afgreiðslu ásamt fjárhagsáætlun
Ráðstöfun hagnaðar…
Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg og er leiðin tæplega 50 km löng, eftir því hvort ekið er eftir vegi eða strandlínan sé nýtt.
Vitaleiðin hjálpar til að laða gesti að svæðinu og leiða þá í gegnum þorpin þrjú við sjávar…
Þessa dagana er verið að vinna að því að setja upp leiktæki fyrir yngstu kynslóðina á leiksvæðinu við ráðhúsið. Af þeim sökum verður ærslabelgurinn lokaður frá 7.-16.júní. Vonum að allir sýni þessu skilning enda fáum við með þessari framkvæmd enn betra leiksvæði við ráðhúsið fyrir enn stærri aldursh…
Fjölbreytt dagskrá alla sjómannadagshelgina. Sýningar, sjóboðsundskepppni, söngkeppni, messa, grillpartý í skrúðgarðinum, bílskúrssölur, blómamarkaður og ótal margt fleira. Ekki missa af þessu!!
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á 291. fundi sínum þann 27. maí 2021 að auglýsa eftirtaldar skipulagstillögur samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 1. málsgrein 41. greinar sömu laga.
Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðarhverfi vestan Þorlákshafnar.
Tillagan gerir ráð fyrir íbúðasvæði með fjöl…