Heilsuefling fyrir eldra fólk í Ölfusi

Bætum lífsstíl með markvissri heilsurækt.

Sveitarfélagið Ölfus býður 60 ára og eldri og öryrkjum uppá heilsueflingu í samstarfi við Færni Sjúkraþjálfun.

Markmiðið er að virkja og hvetja eldra fólk og öryrkja til að byggja upp líkamlega og andlega heilsu með skipulagðri heilsurækt í formi styrktar- og þolþjálfunar og fræðslu til að bæta andlega vellíðan.

Þjálfunin hefst 16. janúar 2023 og er í 13 vikur í senn og er þátttakendum að kostnaðarlausu.

 

Gangi ykkur vel !

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?