Starfsleyfi til kynningar fyrir Algaennovation

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi. 

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur birt á heimasíðu sinni starfsleyfi Algaennovation Iceland ehf. til kynningar  fyrir framleiðslu smáþörunga til notkunar í fóður fyrir fiskeldi að Norðurvöllum 7, 816 Ölfus.

Starfsleyfið má lesa hér.

Frétt af síðu Heilbrigðiseftirlitsins má nálgast hér.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?