Fréttir

Matsjáin - smáframleiðendur matvæla. Umsóknarfrestur er til 20.nóvember nk.

Matsjáin - smáframleiðendur matvæla. Umsóknarfrestur er til 20.nóvember nk.

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla semvilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili f…
Lesa fréttina Matsjáin - smáframleiðendur matvæla. Umsóknarfrestur er til 20.nóvember nk.
Tilnefningar til lista- og menningarverðlauna Ölfuss 2021

Tilnefningar til lista- og menningarverðlauna Ölfuss 2021

Bæjarráð auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss. Hægt er að tilnefna einstakling eða hóp sem starfað hefur saman á lista- og/eða menningarsviðinu. Tilnefningar skulu rökstuddar og þeim fylgja upplýsingar um viðkomandi einstakling eða hóp. Nafn þess sem tilnefnir þarf að…
Lesa fréttina Tilnefningar til lista- og menningarverðlauna Ölfuss 2021
Hægt að skoða Hvalinn um helgina

Hægt að skoða Hvalinn um helgina

Áhugasömum er bent á bílastæði við golfvöllinn en þaðan er örstuttur gangur að hvalnum.
Lesa fréttina Hægt að skoða Hvalinn um helgina
Syndum, landsátak í sundi 1. – 28. nóvember

Syndum, landsátak í sundi 1. – 28. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 28. nóvember 2021
Lesa fréttina Syndum, landsátak í sundi 1. – 28. nóvember
Lokun við Hafnarberg vestur um Selvogsbraut, um Sambyggð að Selvogsbraut og Setberg að Selvogsbraut

Lokun við Hafnarberg vestur um Selvogsbraut, um Sambyggð að Selvogsbraut og Setberg að Selvogsbraut

Lokað verður fyrir alla umferð frá Hafnarbergi vestur um Selvogsbraut, um Sambyggð að Selvogsbraut og Setberg að Selvogsbraut. Hjáleiðir verða merktar.
Lesa fréttina Lokun við Hafnarberg vestur um Selvogsbraut, um Sambyggð að Selvogsbraut og Setberg að Selvogsbraut
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir eigendum sex gáma

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir eigendum sex gáma

Hafi enginn gefið sig fram fyrir 19. nóvember nk. verða gámarnir ásamt innihaldi þeirra fjarlægðir og fargað
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir eigendum sex gáma
Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar á 295. fundi bæjastjórnar Ölfuss í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Tillögurnar eru: Deiliskipulag fyrir Árbæ 3 land, lnr.171652 Efla ehf. hefur unnið deiliskipulagstillögu sem heimilar að byggt v…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Yfirlitsmynd Bergin

Hámarkshraði í Bergunum er 30 km.

Búið er að lækka hámarkshraða í Bergunum og er hámarkshraðinn nú 30 km. Það er búið að setja upp þrengingar þegar keyrt er inn í Setbergið frá Selvogsbraut,  sjá mynd.   Þá er búið að færa þrengingarnar á Hafnarbergi norðar í átt að Selvogsbraut, sjá mynd.
Lesa fréttina Hámarkshraði í Bergunum er 30 km.
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofu Ölfuss fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss í samræmi við 2. málsgrein 30. greinar og 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar eru: Deiliskipulag fyrir Árbæ 3 land, lnr.171652. Efla ehf. hefur unnið dei…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum
Þollóween skammdegishátíðin verður haldin í fjórða sinn í Þorlákshöfn dagana 25.-30. október.

Þollóween skammdegishátíðin verður haldin í fjórða sinn í Þorlákshöfn dagana 25.-30. október.

Þollóween er samfélagslegt verkefni þar sem hópur af konum úr þorpinu leggur fram hugvit og mikla sjálfboðavinnu til að gera skammdegið skemmtilegra og búa til vettvang fyrir fólk á öllum aldri til að eiga saman ógleymanlegar stundir.
Lesa fréttina Þollóween skammdegishátíðin verður haldin í fjórða sinn í Þorlákshöfn dagana 25.-30. október.