Aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar frestað til 24.júní

Áður auglýstum aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar á árinu 2021 hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. júní n.k. Hann verður haldinn í Þorlákskirkju og hefst kl. 18:00.

Sóknarnefnd

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?