Eldri borgarar heimsækja Íþróttamiðstöðina

 

Frá Íþróttamiðstöðinni
 
Tuttugu og sjö eldri borgarar heimsóttu okkur hérna í Íþróttamiðstöðina.
Þeir komu til að kynna sér stafsemina og ég og Dagbjört tókum á móti þeim og sýndum þeim húsið aðstöðuna alla.
Þetta var afskaplaeg ánægjuleg heimsókn og verður vonandi til þess
að eldriborgarar nýti sér okkar frábæru aðstöðu enn betur.
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?