Umhverfisverðlaun Ölfuss 2011
Föstudaginn 2. september voru Umhverfisverðlaun Ölfus veitt fyrir fallegustu garðana í sveitarfélaginu, annars vegar í þéttbýli og hins vegar í dreifbýli. Í þéttbýlinu var fallegasti garðurinn valinn Básahraun 17 og í dreifbýlinu þótti Friðarminni fallegasti garðurinn.
13.09.2011