Reykjadalur í Ölfusi
Deiliskipulagið verður lagt fram til kynningar á opnum fundi í LBHÍ að Reykjum Ölfusi, mánudaginn 10. júní 2013, kl. 17.
04.06.2013
Starfsmenn og stjórnendur Sveitarfélagsins Ölfuss óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
Um allan bæ í Þorlákshöfn er verið að skemmta sér saman á Hafnardögum