Þrjár umsóknir bárust í Lista- og menningarsjóð Ölfuss
Á síðasta fundi menningarnefndar var styrkjum úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss úthlutað.
13.11.2014
Á síðasta fundi menningarnefndar var styrkjum úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss úthlutað.
Í gær, mánudaginn 10. nóvember, stóð ungmennaráð Ölfuss í samvinnu við Æskulýðsvettvanginn fyrir fundi með ungu fólki og þeim sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu.
Það er ekki seinna vænna að hafa körfuboltamessu í Þorlákskirkju.
Þegar er búið að leggja og tengja ljósleiðarasamband til fyrstu 120 íbúðanna í Þorlákshöfn sem geta þar með keypt sér fjarskiptaþjónustu um þetta öflugasta fjarskiptakerfi landsins.