Fréttir

Magnus-Hlynur-Hreidarsson

Leyndardómar Suðurlands - tveir ráðherrar opna 28. mars nk.

Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í. 
Lesa fréttina Leyndardómar Suðurlands - tveir ráðherrar opna 28. mars nk.
Merki Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
vinnuhopur-hugarflugsfundur

Markmið sett á hugarflugsfundi

Tilgangur fundarins var að sveitarfélögin í samvinnu við skólana myndu móta skýr sameiginleg markmið sem unnið verður að í skólunum og hjá starfsmönnum skólaþjónustunnar.  
Lesa fréttina Markmið sett á hugarflugsfundi
Bergþóra Árnadóttir

Bergþórutónleikar – Ragnheiður Gröndal, Valdimar, Pálmi Gunnarsson og fleiri

Hinir árlegu Bergþórutónleikar sem í fyrsta sinn verða haldnir í Þorlákshöfn, heimabæ Bergþóru, skarta stórskotaliði íslenskra popptónlistarmanna
Lesa fréttina Bergþórutónleikar – Ragnheiður Gröndal, Valdimar, Pálmi Gunnarsson og fleiri
Ráðhús Ölfuss 2006

Kynningarfundur um skipulagsmál

Sveitarfélagið Ölfus kynnir fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar við staðfest Aðalskipulag Ölfuss, 2010-2022 og skipulagslýsingar við deiliskipulag.

Lesa fréttina Kynningarfundur um skipulagsmál
Umhverfi 1

Ágætu íbúar í Ölfusi

Mikilvægt er að gengið sé vel um og fólk virði að á opnum svæðum á ekki að henda rusli.

Lesa fréttina Ágætu íbúar í Ölfusi
Merki Ölfuss

Auglýsing: Sérstakar húsaleigubætur í Sveitarfélaginu Ölfusi

 Sérstakar húsaleigubætur eru ætlaðar þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar greiðslubyrði og annarra féalgslegra erfiðleika.

Lesa fréttina Auglýsing: Sérstakar húsaleigubætur í Sveitarfélaginu Ölfusi
Leikskólabörn með sýningu á bókasafninu

Sýning leikskólabarna á bókasafninu

Í dag er haldið upp á Dag leikskólans í leikskólum landsins og er þá margt gert til að vekja athygli á fjölbreyttu og mikilvægu starfi leikskólanna
Lesa fréttina Sýning leikskólabarna á bókasafninu
Undirritun-Olfus--GR-II

Sveitarfélagið Ölfus stígur stórt skref inn í framtíðina með ljósleiðaravæðingu

Gagnaveita Reykjavíkur og Sveitarfélagið Ölfus hafa gert með sér samning um lagningu ljósleiðara og rekstur gagnaflutningskerfis.

Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus stígur stórt skref inn í framtíðina með ljósleiðaravæðingu
Gámaþjónustan

Nýr þjónustusamningur um sorphirðu í Ölfusi og áhersla lögð á flokkun

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Gámaþjónustuna hf og mun nýr verksamningur taka gildi 1. mars 2014.

Lesa fréttina Nýr þjónustusamningur um sorphirðu í Ölfusi og áhersla lögð á flokkun