Leitað er eftir ljósmyndum af fuglum á Suðurlandi
Óskað er eftir ljósmyndum af öllum helstu varp- og farfuglum sem dvelja á Suðurlandi
23.04.2014
Sl. laugardag var 377 sæta stúka vígð á Þorlákshafnarvelli.
Í dag opnar Tómas Guðmundsson, einn af elstu íbúum Þorlákshafnar, sýningu í Gallerí undir stiganum, sýningarými bókasafnsins í Þorlákshöfn
Á ellefta tímanum í gærkvöld lauk framkvæmdum við 377 sæta stúku á aðalvellinum.
Framboðsfrestur vegna sveiarstjórnarkosninganna rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014.
Dagana 9. til 11. apríl fór hluti af ungmennaráði sveitarfélagsins á árlega ráðstefnu UMFÍ sem ber heitið Ungt fólk og lýðræði en í ár var hún haldin á Ísafirði.