Fréttir

Lið Ölfuss í Útsvari

Lið Ölfuss mætir í Útsvar í kvöld

Þá er komið að næstu viðureign í Útsvari, en í kvöld mætir lið Ölfuss Seltirningum í átta liða úrslitum.

Lesa fréttina Lið Ölfuss mætir í Útsvar í kvöld
Útsvar

Ölfus að keppa í 16 liða úrslitum í Útsvari

Næstkomandi föstudag keppir Ölfus í annað skipti í Útsvari. Nú er komið að 16 liða úrslitum í spurningakeppni Rúv og keppir lið Ölfuss á móti liði frá Stykkishólmi

Lesa fréttina Ölfus að keppa í 16 liða úrslitum í Útsvari

Mars fréttabréf Bergheima

Margt hefur verið um að vera í leikskólanum Bergheimum undanfarna mánuði, sérstaklega gleði vakti heimókn karlpenings í leikskólann á Bóndadaginn og kvenna á konudaginn. Mikill metnaður er í endur- og símenntun í leiskólanum eins og lesa má í fréttabréfinu og spennandi að sjá hvað kemur út úr því öllu saman.

Lesa fréttina Mars fréttabréf Bergheima