Mars fréttabréf Bergheima
Margt hefur verið um að vera í leikskólanum Bergheimum undanfarna mánuði, sérstaklega gleði vakti heimókn karlpenings í leikskólann á Bóndadaginn og kvenna á konudaginn. Mikill metnaður er í endur- og símenntun í leiskólanum eins og lesa má í fréttabréfinu og spennandi að sjá hvað kemur út úr því öllu saman.
02.03.2015