Grenndarkynning vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda.
Kynnt afgreiðsla um stækkun á byggingarreit.
Grenndarkynning vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda.
Skipulags- og byggingar- og umhverfisnefnd Ölfuss hefur falið skipulags- og byggingardeild sveitarfélagsins að láta fara fram grenndarkynningu í samræmi við 7. mgr. 43. gr. skipulags- og byggingalaga nr.73/1997, vegna:
Skipulag Básahraun 42
Á meðfylgjandi uppdrætti kemur nánar fram í hverju breytingarnar eru fólgnar.
Erindið var grenndarkynnt fyrir íbúum við botnlangan sem húsið stendur við. Um er að ræða að byggingarreitur er færður út um 4,5 m að göngustíg sem liggur á milli húsanna nr. 42 og 44. Engar athugasemdir bárust frá nágrönnum og er leyfið veitt að færa út byggingarreitinn.