Fréttir

Staða skólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar

Staða skólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir að ráða skólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir þekkingu og skýrri sýn á skólastarf og veitir faglega forystu til framtíðar þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda.Mikilvægt er a…
Lesa fréttina Staða skólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar
Danssýning hjá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Danssýning hjá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Nemendur ásamt danskennara sínum ,Önnu Berglindi Júlísdóttur og nemum í dansvali, settu upp glæsilega danssýningu, fimmtudaginn 03. maí. Þetta voru nemendur frá 1. bekk uppí 7. bekk, ásamt valhópi á unglingastigi sem sýndu afrakstur vetursins. Þetta er orðin skemmtilegur vorboði í grunnskólanum og …
Lesa fréttina Danssýning hjá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Hreinsunarátak í Sveitarfélaginu Ölfusi

Hreinsunarátak í Sveitarfélaginu Ölfusi

Líkt og undanfarin ár eru íbúar í dreifbýli og þéttbýli Ölfuss svo og fyrirtæki í Ölfusi hvattir til að taka til á lóðum sínum og jörðum.
Lesa fréttina Hreinsunarátak í Sveitarfélaginu Ölfusi