Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022. Vatnsverndarsvæði í suðurhlíðum Lambhagahnjúks.
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022.
Vatnsverndarsvæði í suðurhlíðum Lambhagahnjúks.
Bæjarstjórn Ölfuss auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
07.01.2019