Fréttir

Starfsdagur í leik- og grunnskóla 16.mars

Starfsdagur í leik- og grunnskóla 16.mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið og ýmsar skorður settar varðandi samskipti nemenda. Um er að ræða tímabilið frá 16. mars til 12. apríl. Markmið með takmörkun …
Lesa fréttina Starfsdagur í leik- og grunnskóla 16.mars
Ýmsar upplýsingar um Covid veiruna

Ýmsar upplýsingar um Covid veiruna

Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er komin í loftið á léninu covid.is. Á síðunni má finna svör við algengum spurningum um veiruna, til dæmis hvernig á að forðast smit, hvernig sóttkví virkar og svo einangrun…
Lesa fréttina Ýmsar upplýsingar um Covid veiruna
Takmörkun á þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu

Takmörkun á þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu

Sveitarfélagið Ölfus hefur tekið ákvörðun um að takmarka starfsemi sína í þjónustumiðstöð aldraðra að Egilsbraut 9 í kjölfar þess að Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19). Ákvörðunin er tekin með tilliti til fólks sem e…
Lesa fréttina Takmörkun á þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu
Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Ölfus

Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Ölfus

Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir kirkju og kirkjugarð Þorlákskirkju, skv. 41. gr. skiplagslaga nr.123/2010, eftir afgreiðslu Skipulags- og umhverfisnefndar Ölfuss.
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Ölfus
Verkfalli frestað

Verkfalli frestað

Verkfalli sem átti að hefjast í dag er frestað þar sem samningar tókust í nótt. Frekari verkföllum sem fyrirhuguð voru á næstu vikum hefur einnig verið aflýst. 
Lesa fréttina Verkfalli frestað
Verkfall hjá Eflingu og FOSS

Verkfall hjá Eflingu og FOSS

Efling og FOSS stéttarfélög, hafa samþykkt að boða til verkfalls og munu verkfallsaðgerðir hefjast mánudaginn 9. mars n.k., náist samningar ekki fyrir þann tíma. Komi til verkfalls mun það hafa mikil áhrif á starfsemi sveitarfélagsins enda er talsverður fjöldi starfsmanna þess félagar í þessum stétt…
Lesa fréttina Verkfall hjá Eflingu og FOSS
Íbúar Ölfuss athugið!

Íbúar Ölfuss athugið!

Eftir helgi fer fram sorphirða hjá okkur (almennt og lífrænt)
Lesa fréttina Íbúar Ölfuss athugið!
Skipulags- og matslýsing fyrir miðbæ til kynningar

Skipulags- og matslýsing fyrir miðbæ til kynningar

Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt að kynna skipulagslýsingu fyrir aðal- og deiliskipulagsbreytingar í þéttbýli Þorlákshafnar skv. 1. mgr. 30 gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Skipulags- og matslýsing fyrir miðbæ til kynningar