Fréttir

Kjörskrá vegna forsetakosninganna 27.júní 2020

Kjörskrá vegna forsetakosninganna 27.júní 2020

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna forsetakosninganna 27. júní 2020 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn frá og með 16.  júní 2020 til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga.     Sveitarfélagið Ölfus  
Lesa fréttina Kjörskrá vegna forsetakosninganna 27.júní 2020
Kaldavatnslaust miðvikudaginn 3.júní

Kaldavatnslaust miðvikudaginn 3.júní

Vegna viðgerða verður kaldavatnslaust frá kl.10 og fram eftir degi miðvikudaginn 3.júní á Oddabraut, hluta af Hjallabraut, Skálholtsbraut, Egilsbraut og Reykjabraut.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust miðvikudaginn 3.júní
Auglýsing um grenndarkynningar

Auglýsing um grenndarkynningar

Hjarðarbólsvegur 3 og Haukaberg 4 grenndarkynning
Lesa fréttina Auglýsing um grenndarkynningar
Deiliskipulag í Ölfusi - auglýsing

Deiliskipulag í Ölfusi - auglýsing

Akurholt
Lesa fréttina Deiliskipulag í Ölfusi - auglýsing
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á bæjarskrifstofu Ölfuss

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á bæjarskrifstofu Ölfuss

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs er hafin.  Hægt er að kjósa utan kjörfundar á bæjarskrifstofu Ölfuss að Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn og er skrifstofan  opin frá 9-12 og 13-16 alla virka daga. Allar nánari upplýsingar eru á vef Sýslumannsembættisins: https://www.syslumenn.is/atkvaed…
Lesa fréttina Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á bæjarskrifstofu Ölfuss