Kjörskrá vegna forsetakosninganna 27.júní 2020
Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna forsetakosninganna 27. júní 2020 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn frá og með 16. júní 2020 til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga.
Sveitarfélagið Ölfus
09.06.2020