Fréttir

Reykjadalur / closed

Reykjadalur / closed

Þann 15. apríl var tekin ákvörðun um að loka Reykjadal fyrir allri umferð, tímabundið.
Lesa fréttina Reykjadalur / closed
Verkefnastjóri við stofnun Þekkingarseturs

Verkefnastjóri við stofnun Þekkingarseturs

Sveitarfélagið Ölfus vinnur nú að stofnun Þekkingarseturs sem verður sérstaklega sérhæft í framleiðslu umhverfisvænna matvæla
Lesa fréttina Verkefnastjóri við stofnun Þekkingarseturs
Ærslabelgur

Ærslabelgur

Kæru íbúar!   Við þurftum því miður að taka þá ákvörðun að taka loftið úr ærslabelgnum á meðan á samkomubanni stendur. Þegar veðrið batnar stækkar barnahópurinn á belgnum og við það skapast mikil nálægð milli barnanna og því erfitt að tryggja öryggi allra með tilliti til smits. Að öllu óbreyttu ver…
Lesa fréttina Ærslabelgur
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn. Um er að ræða Sunnubraut 7 í Þorlákshöfn Til sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 124,3 fm. og þar af er bílskúrinn 28,6 fm. …
Lesa fréttina Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu
Grenndarkynning

Grenndarkynning

Vegna byggingaráforma við Hjarðarbólsveg 3
Lesa fréttina Grenndarkynning
Íbúar athugið

Íbúar athugið

Sorphreinsun mun frestast fram á þriðjudaginn í næstu viku vegna snjóa.
Lesa fréttina Íbúar athugið
Sveitarfélagið Ölfus greiðir heimagreiðslur til foreldra

Sveitarfélagið Ölfus greiðir heimagreiðslur til foreldra

Greiðslurnar eru þær sömu og niðurgreiðslur á þjónustu dagforeldra
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus greiðir heimagreiðslur til foreldra
Íbúar í dreifbýli athugið!

Íbúar í dreifbýli athugið!

Breyting á opnunartíma móttökustöðvar Íslenska gámafélagsins
Lesa fréttina Íbúar í dreifbýli athugið!
Mótvægisaðgerðir til að vinna gegn kólnun hagkerfisins í kjölfar COVID veirufaraldurs

Mótvægisaðgerðir til að vinna gegn kólnun hagkerfisins í kjölfar COVID veirufaraldurs

Á seinasta fundi bæjarstjórnar sem haldinn var fimmtudaginn 26. mars sl. ræddi bæjarstjórn stöðu mála í sveitarfélaginu með hliðsjón af viðbrögðum vegna COVID-19 veirunnar
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir til að vinna gegn kólnun hagkerfisins í kjölfar COVID veirufaraldurs
Deiliskipulag og skipulags- og matslýsingar í Sveitarfélaginu Ölfusi

Deiliskipulag og skipulags- og matslýsingar í Sveitarfélaginu Ölfusi

Deiliskipulag fyrir Nesbraut 23-27. Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt á fundi nr. 277, þann 26. mars 2020 að auglýsa eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi, skv. 41. gr. skipulagslaga nr.123/2010, eftir afgreiðslu Skipulags- og umhverfisnefndar Ölfuss. Ísþór ehf. áformar að stækka eldisstöð sína a…
Lesa fréttina Deiliskipulag og skipulags- og matslýsingar í Sveitarfélaginu Ölfusi