Nýjar iðnaðarlóðir til úthlutunar við Vesturbakka
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir nýjar iðnaðarlóðir lausar til úthlutunar.
Lóðirnar eru við Vesturbakka í framhaldi af núverandi götu.
Gatnagerð er hafin á svæðinu og er áætlað að henni lokið verði lokið 1.september 2022. Úthlutun lóða fer fram skv. úthlutunarreglum Sveitarfélagsins ÖlfussAfhending o…
05.05.2022