Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands - fyrri úthlutun 2023
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, óska eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2023. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapan…
13.02.2023