Vegna veðurs, hefur verið ákveðið að færa kvöldskemmtun sem vera átti í skrúðgarði, inn í íþróttahúsið
Vegna veðurs, hefur verið ákveðið að færa kvöldskemmtun sem vera átti í skrúðgarði, inn í íþróttahúsið. Hverfin verða sjálf að ákveða hvort efnt verður til götugrills, en stefnt er að því að efna til skrúðgöngu á morgun og halda kvöldskemmtun annað kvöld í skrúðgarðinum.
Við biðjum ykkur, íbúar góðir, að koma þessum upplýsingum á framfæri við alla sem þið hittið og sérstaklega nágranna af erlendum uppruna og gesti sem ætla að koma í heimsókn.
Meðfygljandi mynd var tekni við setningu Hafnardaga í gær.