Byggingalóðir á einstöku verði

Bæjarráð Ölfuss samþykkti að framlengja afslátt af gatnagerðargjöldum á lóðum í Búðarhverfinu út maí 2018.

Sveitarfélagið Ölfus býður íbúðahúsalóðir í Búðahverfi í Þorlákshöfn með 33,3% afslætti af gatnagerðargjöldum út maí 2018. Heildarverð með afslætti fyrir einbýlishúsalóð er því um 2,8 milljónir króna. 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?