Fréttatilkynning S=2 mælum stjórfjölgað
Á allra næstu dögum um vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni verða stóraukinn.
Á allra næstu dögum um Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnarnefnd ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Keyptir hafa verið 40 mælar og verður mælingin í höndum þeirra sem starfa að almannavörnum á hverjum stað, s.s lögreglu. Við kaup á mælum var lögð höfuðáhersla á að kaupa mæla sem auðveldlega mætti koma fyrir á sem flestum stöðum um land allt til að tryggja sem þéttast mælinet á sem stystum tíma og kosturinn við að hafa þá hreyfanlega auðveldar einnig viðbragðsteymum að bregðast skjótt við ófyrirséðum aðstæðum.