Þann 8. maí 2010 kom kjörstjórn saman í Ráðhúsi Ölfuss, til að taka við framboðsgögnum vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010.
Eftirfarandi framboð bárust:
Framboð A lista
- Sigríður Lára Ásbergsdóttir
- Guðmundur Baldursson
- Ólafur Áki Ragnarsson
- Ásta Margrét Grétarsdóttir
- Björgvin Ásgeirsson
- Helena Helgadóttir
- Gauti Guðlaugsson
- Sæmundur Skúli Gíslason
- Ágúst Örn Grétarsson
- Harpa Hilmarsdóttir
- Kristján Þór Yngvason
- Jóhanna M. Ingimarsdóttir
- Reynir Guðfinnsson
- G. Ásgerður Eiríksdóttir
Framboð B lista
- Sveinn Steinarsson
- Anna Björg Níelsdóttir
- Jón Páll Kristófersson
- Sigrún Huld Pálmarsdóttir
- Valgerður Guðmundsdóttir
- Ólafur H. Einarsson
- Hákon Hjartarson
- Charlotta Clausen
- Sigurður Garðarsson
- Ingvi Þór Þorkelsson
- Oddfreyja Oddfreysdóttir
- Júlíus Ingvarsson
- Henný Björg Hafsteinsdóttir
- Páll Stefánsson
Framboð D lista
- Stefán Jónsson
- Kristín Magnúsdóttir
- Dagbjört Hannesdóttir
- Kjartan Ólafsson
- Ólafur Hannesson
- Brynjólfur Hjörleifsson
- Laufey Ásgeirsdóttir
- Ingibjörg Kjartansdóttir
- Aðalsteinn Brynjólfsson
- Gunnar Arnarson
- Ármann Einarsson
- Petrea Vilhjálmsdóttir
- Þór Emilsson
- Sigurður Bjarnason
Framboð Ö lista
- Hróðmar Bjarnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Guðmundur Oddgeirsson
- Halldóra S. Sveinsdóttir
- Einar Bergmundur Arnbjörnsson
- Íris Ellertsdóttir
- Daníel H. Arnarson
- Sigþrúður Harðardóttir
- Júlíus Steinn Kristjónsson
- Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir
- Saulius Blazevicius
- Einar Ármannsson
- Elsa A. Unnarsdóttir
- Elín Björg Jónsdóttir