Fréttir úr Ræktinni

Fréttir úr  Ræktinni

Spinning, jóga, ketilbjölluþjálfun, fit pilates, bardagalist, hipp hopp o.fl.

Þá er Ræktin að fara á fullt með námskeið fyrir okkur öll.

Spinning – opnir tímar.

Hjólað við hressandi tónlist, kennari Sóley.

 

Eftirfarandi námskeið eru í 4 vikur og kosta kr. 11.900.

 

Jóga – liðkandi og styrkjandi æfingar fyrir líkamann, kennari Sóley.

 

Konur – fjölbreyttir tímar fyrir konur þar sem megin áhersla er lögð á ketilbjölluþjálfun, kennari Sibba.

 

Karlar – fjölbreyttir tímar fyrir karla á öllum aldri, kennari Sibba.

Ketilbjöllur ungir- Ketilbjöllutímar þar sem áhersla er lögð á vöðvauppbyggingu og þol, kennari Eddi.

Ketilbjöllur blandað – tímar fyrir þá sem vilja taka vel á, kennari Eddi.

Fit pilates – væntanlegt.

Námskeið fyrir krakka, eru 12 skipti og kosta kr. 10.000.

Bardagalist fyrir 5 til 7 bekk – farið verður yfir grunnatriði í blönduðum bardagaíþróttum ásamt almennri styrktarþjálfun. 
Góð útrás fyrir káta krakka, kennari Eddi.

Bardagalist fyrir 8 til 10 bekk – farið verður yfir grunnatriði í blönduðum bardagaíþróttum ásamt almennri styrktarþjálfun.  
Góð útrás fyrir káta krakka, kennari Eddi.

Hipp Hopp – væntanlegt.

Bjóðum upp á mælingar, einkaþjálfun, þjálfun fyrir minni hópa
og sérhæfða íþróttaþjálfun.

Tafla---Raektin

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?