Fundur með Sjávarútvegsráðherra

Heimsoknsjavar3
Heimsoknsjavar3
Sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason
Sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason kom til fundar við sveitarstjórnarmenn og fulltrúa útgerðarmanna í Þorlákshöfn

 

Sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason kom til fundar við sveitarstjórnarmenn og fulltrúa útgerðarmanna í Þorlákshöfn föstudaginn 11. febrúar sl. til að ræða stöðuna í sjávarútvegsmálum. Fundarmenn komu skoðunum sínum og tillögum á framfæri og lögðust á eitt að hvetja ráðherra til að auka aflaheimildir til að efla og styðja við sjávarútveg í landinu. Með ráðherra í för voru Atli Gíslason og Hinrik Greipsson.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?