Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss
Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga

Settar hafa verið upp undirsíður á www.samband.is um nýsköpun í sveitarfélögum

Hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa verið settar upp undirsíður á slóðinni http://www.samband.is/verkefnin/stjornsysla-sveitarfelaga/   þar sem m.a. er fjallað um nýsköpun í sveitarfélögum og er þetta nokkurs konar gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga sem hafa verið tilnefnd til Nýsköpunarverðlaunanna í opinberri stjórnsýslu og þjónustu sl. þrjú ár. 

Á slóðinni http://www.samband.is/verkefnin/stjornsysla-sveitarfelaga/nyskopunarverdlaunin/tilnefningar-til-nyskopunarverdlaunanna/  er hægt að lesa stutta lýsingu á einstökum verkefnum eftir efnisflokkum. Fram kemur að það sé von sambandsins að sveitarfélögin mun nýta sér þennan gagnabanka um nýsköpunarverkefni til hvatningar og eftirbreytni.

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?