Dagskrá:

17:30 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss. Um Ölfus og Carbfix: Samstarfsaðilar í 12 ár.

17:40 Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna fer yfir stöðu forðamála og framtíðarsýn Veitna á svæðinu og hvernig Veitur starfa með grænu atvinnulífi og sveitarfélögum.

17:50 Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix: Um aukin umsvif Carbfix í Ölfusi, hvernig Carbfix sér verkefnið þróast og mótun þess í samvinnu við sveitarfélagið.

18:30 Fundarstjóri opnar á spurningar úr sal og af netinu.

19:00 Fundarslit.
Fundarstjóri: Óttar Ingólfsson.