Hreyfing í boði fyrir 60 ára og eldri

Öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum er boðið uppá líkamsþjálfun þar sem markmiðið er að byggja u…
Öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum er boðið uppá líkamsþjálfun þar sem markmiðið er að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu.

Öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum í Ölfusi er boðið uppá líkamsþjálfun þar sem markmiðið er að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu.

Sveitarfélagið Ölfus býður eldra fólki uppá gjaldfrjálsa líkamsþjálfun í samstarfi við Færni sjúkraþjálfun.

Sjá stundaskrá fyrir líkamsþjálfun fyrir haustið 2025:

 

Virk þátttaka í félagsstarfi lífgar upp á daginn og getur stuðlað að betri andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu.
Aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra er að Egilsbraut 9, þar er boðið upp á ýmis konar afþreyingu fyrir eldri borgara.  

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?